„Ég er sá sem les í ljóðin“. Textagerð þungarokkssveitarinnar Skálmaldar

  • Líney Gylfadóttir 1993-
Publication date
January 2018

Abstract

Ísland er þekkt fyrir fornbókmenntir sínar og skáldskap og óhætt er að segja að Íslendingar séu stoltir af bæði menningararfi sínum og íslenskri tungu, en með tungunni geymast þær fornbókmenntir sem eru svo mikils metnar um víða veröld. Hljómsveitin Skálmöld, sem stofnuð var árið 2009, vakti strax athygli fyrir bæði tónlist sína og texta en hljómsveitin spilar þungarokk sem flokkast sem þjóðlaga- eða víkingaþungarokk. Textahöfundur Skálmaldar, Snæbjörn Ragnarsson, sækir innblástur til menningararfsins í textasmíð sinni og eru textarnir fullir tilvísana í norræna goðafræði og fylgja sömuleiðis ströngustu reglum bragfræðinnar. Í þessari umfjöllum verður leitast við að skoða samband tónlistar og texta. Einnig verða sögur og textar á þremur...

Extracted data

We use cookies to provide a better user experience.